Vortónleikar 2025

Nú er lóan mætt og farið að heyrast í hrossagauknum. Það þýðir að stutt er í vortónleika og fara þeir fram sem hér segir:

6. maí kl.17:00 í Blönduóskirkju - Söngnemendur Húnabyggðar
7. maí kl.17:00 í Hólaneskirkju - Hljóðfæra- og söngnemendur á Skagaströnd
8. maí kl.17:00 í Blönduóskirkju - Hljóðfæranemendur í Húnabyggð
15. maí kl.17:00 í Hólaneskirkju - Skólaslit og afhending prófskírteina

Öll hjartanlega velkomin.