Nú er lóan mætt og farið að heyrast í hrossagauknum. Það þýðir að stutt er í vortónleika og fara þeir fram sem hér segir:
6. maí kl.17:00 í Blönduóskirkju - Söngnemendur Húnabyggðar
7. maí kl.17:00 í Hólaneskirkju - Hljóðfæra- og söngnemendur á Skagaströnd
8. maí kl.17:00 í Blönduóskirkju - Hljóðfæranemendur í Húnabyggð
15. maí kl.17:00 í Hólaneskirkju - Skólaslit og afhending prófskírteina
Öll hjartanlega velkomin.
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.