Björgvin Ívar verður á ferðinni í A.-Húnavatnssýslu að stilla píanó frá og með 16. október og næstu daga á eftir. Ef þið viljið panta stillingu þá vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið tonhun@tonhun.is og takið fram nafn, heimilisfang og símanúmer.
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.