Í febrúar lögðum við af stað í annars konar áskorun og var verkefnið að þessu sinni að fást við fjölbreytt verkefni eins og spila með lokuð augu, semja lag, spila fyrir ættingja, hlusta á lag með Metallica, leysa tónfræðiverkefni, æfa heima þrjá daga í röð og ótal fleiri. Var markmiðið að ljúka sem flestum áskorunum á blaðinu. Nokkrir nemendur sköruðu fram úr og má sjá myndir af þeim hér. Óskum við þessum krökkum innilega til hamingju með frábæran árangur!
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.