Það hitti svo skemmtilega á að tveir nemendur sem komu á sama tíma í kennslustund í dag áttu afmæli. Þeir fengu að sjálfsögðu sín hvorn afmælissönginn frá kennurum! Til hamingju með daginn Georg Þór og Helgi Karl.
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.