Sú breyting varð um áramót að Sveitarfélagið Skagaströnd tók við rekstri Tónlistarskóla A.-Hún. en skólinn var áður rekinn í byggðasamlagi Húnabyggðar og Skagastrandar. Skólinn mun áfram þjónusta sama starfssvæði og rekstur fara fram með mjög svipuðum hætti. Nemendur og forráðamenn ættu því ekki að verða varir við miklar breytingar.
Starfsfólk hefur fengið ný netföng og má finna þau undir flipanum skólinn. Upplýsingar um reikninga má nálgast hjá Hugrúnu skólastjóra eða á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 452-2700.
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.