Hinir árlegu svæðistónleikar Nótunnar voru haldnir á Eskifirði laugardaginn 23. mars. Hugrún Lilja Pétursdóttir lagði land undir fót og lék Maple leaf eftir Scott Joplin fyrir hönd skólans. Hún er um þessar mundir að undirbúa miðpróf í píanóleik og verður gaman að fylgjast með þessari efnilegu stúlku í framtíðinni. Kennari Hugrúnar er Eyþór Franzson Wechner.
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.