Á haustdögum fór fram námskeið fyrir nemendur tónlistarskólans í spuna undir handleiðslu jazz píanóleikarans Alexandru Ivanova. Þátttakendur voru fimm talsins og lærðu þeir að fara langt út fyrir þægindarammann sinn með því að prófa nýja og spennandi hluti í nálgun þeirra á tónlist.
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.