Við kynnum til leiks nýjan tónlistarkennara við skólann, Gunnar Inga Jósepsson. Hann lauk á dögunum meistaraprófi í hljóðfærakennslu frá Listaháskóla Íslands og mun að mestu leyti kenna á gítar en mun þó einnig á fleiri hljóðfæri. Þeir sem vilja fræðast meira um kappann geta lesið umfjöllun um hann sem birtist á síðu LHÍ, hana má sjá hér. Við bjóðum hann hjartanlega velkominn til starfa!
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.