Dagana 17.-21. október ætlum við að hafa foreldraviku. Nemendur mæta á sínum tíma í kennslustund og gefst foreldrum kostur á að koma með þeim til að fylgjast með hvernig kennslan fer fram sem og til skrafs og ráðagerða. Við hvetjum alla til að nýta tækifærið um leið og við minnum á að þess utan tökum við alltaf fagnandi á móti gestum.
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.