Vikuna 17. - 21. febrúar er foreldrum og/eða forráðamönnum boðið að fylgja nemendum í kennslustund og fá innsýn í hvað við erum að gera dags daglega með nemendum okkar. Þess utan er alltaf velkomið að kíkja í heimsókn til okkar en vonandi nýta sér sem flestir þetta tækifæri til að líta við.
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.