Nú er hægt að sækja um fyrir skólaárið 2020-2021. Umsóknarfrestur er til 31. maí og má finna umsókn hér.
Kennarar skólans eru:
Við höfum ennþá ekki ráðið kennara á slagverkshljóðfæri en vonandi leysist það farsællega. Athugið að EKKI er hægt að lofa plássi ef umsóknir berast eftir að umsóknarfresti lýkur.
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.