Í haust eru liðin 50 ár frá því að Tónlistarskólinn tók til starfa og af því tilefni ætlum við að blása til veislu á báðum starfsstöðvum skólans.
Á Blönduósi þriðjudaginn 16. nóvember kl 15:00 - 18:00
Á Skagaströnd miðvikudaginn 17. nóvember kl 15:00 - 18:00
Boðið verður upp á afmælisköku sem og létt tónlistaratriði báða dagana kl 15:00, 16:00 og 17:00.
Verið velkomin!
Nemendur og starfsfólk Tónlistarskólans
Túnbraut 1-3 | 545 Skagaströnd Sími á skrifstofu: 455 2700 Netfang: tonlistarskoli@skagastrond.is |
Skrifstofa skólans er opin eftir samkomulagi. Fyrirspurnum skal beint á tonlistarskoli@skagastrond.is. |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda
á netfang skólans tonlistarskoli@skagastrond.is eða til viðkomandi kennara.