Fréttir

15.08.2024

Gunnar Ingi - nýr starfsmaður

Við kynnum til leiks nýjan tónlistarkennara við skólann, Gunnar Inga Jósepsson. Hann lauk á dögunum meistaraprófi í hljóðfærakennslu frá Listaháskóla Íslands og mun að mestu leyti kenna á gítar en mun þó einnig á fleiri hljóðfæri. Þeir sem vilja fræð...
24.05.2024

Gjöf til skólans

Í gær fékk skólinn góða heimsókn frá árgangi 1950 sem á 60 ára fermingarafmæli um þessar mundir. Hópurinn færði skólanum saxófón að gjöf til minningar um bekkjarfélaga þeirra Matthías Sigursteinsson. Þá fær skólinn einnig tvö góð nótnastatíf. Við eru...
16.05.2024

Vorstarfið 2024

Það hefur sannarlega verið líf og fjör hjá okkur undanfarna daga. Nú höfum við lokið fernum tónleikum þar sem flestir nemendur skólans hafa komið fram. Í gær fóru fram skólaslit sem að þessu sinni voru í Blönduóskirkju. Þau fóru fram í fyrra fallinu ...