Fréttir

25.04.2025

Vortónleikar 2025

Nú er lóan mætt og farið að heyrast í hrossagauknum. Það þýðir að stutt er í vortónleika og fara þeir fram sem hér segir: 6. maí kl.17:00 í Blönduóskirkju - Söngnemendur Húnabyggðar7. maí kl.17:00 í Hólaneskirkju - Hljóðfæra- og söngnemendur á Skaga...
28.02.2025

100 ára afmæli Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps hélt á dögunum glæsilega afmælistónleika í Blönduóskirkju í tilefni af 100 ára afmæli sínu. Tónlistarskóli A.-Hún. átti fjóra glæsilega fulltrúa sem léku með hljómsveit kvöldsins. Það voru systurnar Þóranna Martha og Hr...
10.02.2025

Foreldra/forráðamannavika

Vikuna 17. - 21. febrúar er foreldrum og/eða forráðamönnum boðið að fylgja nemendum í kennslustund og fá innsýn í hvað við erum að gera dags daglega með nemendum okkar. Þess utan er alltaf velkomið að kíkja í heimsókn til okkar en vonandi nýta sér se...