logo

Tónlistarskóli Austur Húnavatnssýslu
Forsíða  Skólinn  Skólanámskrá  Myndir  Lúðrasveit
Tónleikar
9.10.2014
Skólinn byrjaði 1.september eins og venjulega og eru það 105 nemendur skráðir í skólann að þessu sinni. Kennarar eru fjórir og kenna sem hér segir:
Skarphéðinn á Húnavöllum, Blönduósi og Skagaströnd.
Benedikt á Húnavöllum og Blönduósi
Hugrún Sif á Skagaströnd
Stefán á Blönduósi
Þar sem fækkað hefur nemendum þá var ekki ráðinn nýr kennari.

Til baka
Skrifstofa skólans er opin fim. - fös.
kl. 09 - 12
Húnabraut 26  540 Blönduós  Sími: 452 4180  tonhun@centrum.is