logo

Tónlistarskóli Austur Húnavatnssýslu
Forsíða  Skólinn  Skólanámskrá  Myndir  Lúðrasveit
Tónleikar
27.2.2015
Heimasíðan hefur fengið nýtt útlit, en hannað var lógó fyrir skólann, sem Berglind Huld Birgisdóttir sá um.
Eins og margir muna eftir þá var langt verkfall fyrir áramót og hefur stjórn skólans ákveðið að koma til móts við foreldra barna í tónlistarnámi og lækka skólagjöld í samræmi við þann tíma sem verkfallið stóð yfir. Hægt er að hafa samband við skólastjóra ef einhverjar spurningar vakna í síma 861 8850
                                                                 Skólastjóri

til baka
Skrifstofa skólans er opin fim. - fös.
kl. 09 - 12
Húnabraut 26  540 Blönduós  Sími: 452 4180  tonhun@centrum.is