logo

Tónlistarskóli Austur Húnavatnssýslu
Forsíða  Skólinn  Skólanámskrá  Myndir  Lúðrasveit
Tónleikar
2.05.2014
Dagana 4. til 6. apríl s.l. var farið á lúðrasveitarmót sem haldið var Stykkishólmi og tóku átta nemendur Tónlistarskólans þátt. Með þeim til halds og trausts voru tveir foreldrar og einn kennari ásamt stjórnanda. Tókst mótið vel og kom hópurinn heim með bikar fyrir prúðmannlega framkomu. Hægt er að sjá myndir hér af hópnum.

Til baka
Skrifstofa skólans er opin fim. - fös.
kl. 09 - 12
Húnabraut 26  540 Blönduós  Sími: 452 4180  tonhun@centrum.is